3 Þið elskuðu, þetta er nú annað bréfið sem ég skrifa ykkur. Eins og í fyrra bréfinu vil ég örva hjá ykkur skýra hugsun með áminningum+ 2 til að þið munið það sem heilagir spámenn hafa áður sagt og sömuleiðis boðorð Drottins, frelsarans, sem postular ykkar fluttu.