13 Páll og félagar hans létu nú úr höfn frá Pafos og komu til Perge í Pamfýlíu. En Jóhannes+ yfirgaf þá og sneri aftur til Jerúsalem.+ 14 Þeir héldu hins vegar áfram frá Perge og komu til Antíokkíu í Pisidíu. Þeir gengu inn í samkunduhúsið+ á hvíldardegi og fengu sér sæti.