Lúkas 14:34, 35 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Salt er vissulega gott. En ef saltið dofnar, með hverju á þá að krydda það?+ 35 Það er hvorki nothæft í mold né mykjuhaug. Því er fleygt. Sá sem hefur eyru hann hlusti.“+
34 Salt er vissulega gott. En ef saltið dofnar, með hverju á þá að krydda það?+ 35 Það er hvorki nothæft í mold né mykjuhaug. Því er fleygt. Sá sem hefur eyru hann hlusti.“+