Jóhannes 15:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Það er föður mínum til dýrðar að þið haldið áfram að bera mikinn ávöxt og reynist vera lærisveinar mínir.+ 1. Pétursbréf 2:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 En þið eruð „útvalinn kynstofn, konungleg prestastétt, heilög þjóð,+ fólk sem tilheyrir Guði+ til að boða vítt og breitt hve stórfenglegur hann er“*+ sem kallaði ykkur út úr myrkrinu til síns unaðslega ljóss.+ 1. Pétursbréf 2:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Hegðið ykkur vel meðal þjóðanna+ þannig að þeir sem saka ykkur um vond verk sjái góð verk ykkar+ og lofi Guð á skoðunardegi hans.
8 Það er föður mínum til dýrðar að þið haldið áfram að bera mikinn ávöxt og reynist vera lærisveinar mínir.+
9 En þið eruð „útvalinn kynstofn, konungleg prestastétt, heilög þjóð,+ fólk sem tilheyrir Guði+ til að boða vítt og breitt hve stórfenglegur hann er“*+ sem kallaði ykkur út úr myrkrinu til síns unaðslega ljóss.+
12 Hegðið ykkur vel meðal þjóðanna+ þannig að þeir sem saka ykkur um vond verk sjái góð verk ykkar+ og lofi Guð á skoðunardegi hans.