Kólossubréfið 3:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 En núna verðið þið að segja skilið við allt þetta: bræði, reiði, vonsku,+ illgirnislegt tal+ og gróft orðbragð.+ Jakobsbréfið 1:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Vitið þetta, kæru trúsystkini: Hver og einn á að vera fljótur til að heyra, seinn til að tala+ og seinn til að reiðast+
8 En núna verðið þið að segja skilið við allt þetta: bræði, reiði, vonsku,+ illgirnislegt tal+ og gróft orðbragð.+
19 Vitið þetta, kæru trúsystkini: Hver og einn á að vera fljótur til að heyra, seinn til að tala+ og seinn til að reiðast+