Matteus 18:35 Biblían – Nýheimsþýðingin 35 Faðir minn á himnum fer eins með ykkur+ ef þið fyrirgefið ekki bróður ykkar af öllu hjarta.“+ Jakobsbréfið 2:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Þeim sem er ekki miskunnsamur verður ekki sýnd miskunn þegar hann er dæmdur.+ Miskunnsemi hrósar sigri yfir dómi.
13 Þeim sem er ekki miskunnsamur verður ekki sýnd miskunn þegar hann er dæmdur.+ Miskunnsemi hrósar sigri yfir dómi.