Matteus 13:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Það sem var sáð meðal þyrna er sá sem heyrir orðið en áhyggjur daglegs lífs*+ og tál auðæfanna kæfir orðið svo að það ber ekki ávöxt.+ Lúkas 12:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 En Guð sagði við hann: ‚Óskynsami maður, í nótt deyrðu.* Hver fær þá það sem þú hefur safnað?‘+ Jakobsbréfið 5:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Gull ykkar og silfur er sundurryðgað, og ryðið vitnar gegn ykkur og étur upp hold ykkar. Það sem þið hafið safnað verður eins og eldur á síðustu dögum.+
22 Það sem var sáð meðal þyrna er sá sem heyrir orðið en áhyggjur daglegs lífs*+ og tál auðæfanna kæfir orðið svo að það ber ekki ávöxt.+
3 Gull ykkar og silfur er sundurryðgað, og ryðið vitnar gegn ykkur og étur upp hold ykkar. Það sem þið hafið safnað verður eins og eldur á síðustu dögum.+