Matteus 18:33, 34 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Áttir þú ekki að sýna samþjóni þínum miskunn eins og ég miskunnaði þér?‘+ 34 Í reiði sinni afhenti konungurinn hann fangavörðunum. Hann átti að sitja inni þar til hann hefði borgað alla skuldina. Jakobsbréfið 2:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Þeim sem er ekki miskunnsamur verður ekki sýnd miskunn þegar hann er dæmdur.+ Miskunnsemi hrósar sigri yfir dómi.
33 Áttir þú ekki að sýna samþjóni þínum miskunn eins og ég miskunnaði þér?‘+ 34 Í reiði sinni afhenti konungurinn hann fangavörðunum. Hann átti að sitja inni þar til hann hefði borgað alla skuldina.
13 Þeim sem er ekki miskunnsamur verður ekki sýnd miskunn þegar hann er dæmdur.+ Miskunnsemi hrósar sigri yfir dómi.