14 Þegar hann hélt för sinni áfram kom hann auga á Leví Alfeusson þar sem hann sat á skattheimtustofunni. Jesús sagði við hann: „Fylgdu mér.“ Hann stóð þá upp og fylgdi honum.+
27 Eftir þetta fór hann út og sá þá skattheimtumann sem hét Leví þar sem hann sat á skattheimtustofunni. Jesús sagði við hann: „Fylgdu mér.“+28 Hann stóð upp, yfirgaf allt og fylgdi honum.