-
Markús 1:44, 45Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
44 „Gættu þess að segja engum neitt, en farðu og sýndu þig prestinum og færðu fórn fyrir hreinsun þína eins og Móselögin kveða á um+ til að sanna að þú sért læknaður.“+ 45 Maðurinn fór en talaði mikið um þetta og sagði frá því úti um allt svo að Jesús gat ekki lengur sýnt sig opinberlega í borgum heldur hélt sig á óbyggðum slóðum. Fólk streymdi samt til hans úr öllum áttum.+
-