1. Mósebók 25:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Síðan kom bróðir hans í ljós og hann hélt um hælinn á Esaú.+ Hann fékk því nafnið Jakob.*+ Ísak var sextugur þegar þeir fæddust. 1. Kroníkubók 1:34 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Abraham eignaðist Ísak.+ Synir Ísaks voru Esaú+ og Ísrael.+
26 Síðan kom bróðir hans í ljós og hann hélt um hælinn á Esaú.+ Hann fékk því nafnið Jakob.*+ Ísak var sextugur þegar þeir fæddust.