Matteus 12:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Farísearnir heyrðu þetta og sögðu: „Þessi maður rekur ekki út illa anda nema með hjálp Beelsebúls,* höfðingja illu andanna.“+ Markús 3:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Og fræðimennirnir sem komu ofan frá Jerúsalem sögðu: „Beelsebúl* er í honum og hann rekur út illu andana með hjálp höfðingja illu andanna.“+ Lúkas 11:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 En sumir sögðu: „Hann rekur út illu andana með hjálp Beelsebúls,* höfðingja illu andanna.“+
24 Farísearnir heyrðu þetta og sögðu: „Þessi maður rekur ekki út illa anda nema með hjálp Beelsebúls,* höfðingja illu andanna.“+
22 Og fræðimennirnir sem komu ofan frá Jerúsalem sögðu: „Beelsebúl* er í honum og hann rekur út illu andana með hjálp höfðingja illu andanna.“+