-
1. Korintubréf 9:7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 Hver gegnir nokkurn tíma herþjónustu á eigin kostnað? Hver plantar víngarð án þess að borða af ávexti hans?+ Eða hver gætir hjarðar án þess að fá nokkuð af mjólkinni?
-
-
1. Korintubréf 9:14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Þannig hefur Drottinn líka fyrirskipað að þeir sem boða fagnaðarboðskapinn skuli lifa af fagnaðarboðskapnum.+
-