29 Og allir sem hafa yfirgefið heimili, bræður eða systur, föður eða móður, börn eða landareignir vegna nafns míns fá hundraðfalt aftur og hljóta eilíft líf.+
26 „Sá sem kemur til mín og elskar mig minna en* föður sinn og móður, konu og börn, bræður og systur og jafnvel sitt eigið líf+ getur ekki verið lærisveinn minn.+