Lúkas 7:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Ég segi ykkur: Enginn sem er fæddur af konu er meiri en Jóhannes en hinn minnsti í ríki Guðs er meiri en hann.“+ Jóhannes 3:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Jesús svaraði: „Ég segi þér með sanni að enginn getur séð ríki Guðs nema hann fæðist að nýju.“*+
28 Ég segi ykkur: Enginn sem er fæddur af konu er meiri en Jóhannes en hinn minnsti í ríki Guðs er meiri en hann.“+