22 Faðir minn hefur lagt allt í hendur mér. Enginn veit hver sonurinn er nema faðirinn og enginn veit hver faðirinn er nema sonurinn+ og þeir sem sonurinn vill opinbera hann.“+
20 Við vitum að sonur Guðs kom+ og veitti okkur skilning* til að við gætum kynnst hinum sanna Guði. Við erum sameinuð honum vegna sonar hans, Jesú Krists.+ Þetta er hinn sanni Guð og uppspretta eilífs lífs.+