Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Samúelsbók 21:1–6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 21 Davíð kom til Nób,+ til Ahímeleks prests. Ahímelek skalf af ótta þegar hann hitti Davíð. „Hvers vegna ertu einn á ferð? Er enginn með þér?“+ spurði hann. 2 Davíð svaraði Ahímelek presti: „Konungurinn fól mér að sinna ákveðnu erindi en sagði: ‚Enginn má vita neitt um þessa sendiför og fyrirmælin sem ég hef gefið þér.‘ Ég hef mælt mér mót við menn mína á ákveðnum stað. 3 Ef þú átt fimm brauð aflögu gefðu mér þau eða bara hvað sem er til.“ 4 Presturinn svaraði Davíð: „Ég á ekki til venjulegt brauð en það er til heilagt brauð+ sem þið getið fengið, svo framarlega sem menn þínir hafa haldið sig frá konum.“*+ 5 Davíð svaraði prestinum: „Við höfum haldið okkur frá konum eins og í fyrri herferðum mínum.+ Mennirnir passa vel upp á að halda líkama sínum heilögum í venjulegri ferð. Og hvað þá núna!“ 6 Presturinn gaf honum þá heilaga brauðið+ því að ekkert annað brauð var til. Þetta var skoðunarbrauð sem hafði verið tekið úr tjaldbúð* Jehóva daginn sem því var skipt út fyrir nýtt brauð.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila