Prédikarinn 12:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Hinn sanni Guð dæmir öll verk mannanna, einnig þau sem eru unnin í leynum, til að úrskurða hvort þau séu góð eða ill.+ Rómverjabréfið 14:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Við þurfum því öll að standa Guði reikningsskap gerða okkar.+
14 Hinn sanni Guð dæmir öll verk mannanna, einnig þau sem eru unnin í leynum, til að úrskurða hvort þau séu góð eða ill.+