Markús 6:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 En Jesús sagði við þá: „Spámaður er alls staðar mikils metinn nema í heimabyggð sinni, meðal ættingja sinna og á eigin heimili.“+ Lúkas 4:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Síðan sagði hann: „Trúið mér, engum spámanni er vel tekið í heimabyggð sinni.+ Jóhannes 4:44 Biblían – Nýheimsþýðingin 44 Hann hafði þó sjálfur sagt að spámaður væri ekki metinn í heimalandi sínu.+
4 En Jesús sagði við þá: „Spámaður er alls staðar mikils metinn nema í heimabyggð sinni, meðal ættingja sinna og á eigin heimili.“+