-
Markús 6:31–33Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
31 Hann sagði við þá: „Komið með mér á óbyggðan stað þar sem við getum verið einir og þið getið hvílt ykkur aðeins.“+ Fjöldi fólks var að koma og fara svo að þeir höfðu ekki einu sinni næði til að borða. 32 Þeir fóru þá á bátnum á óbyggðan stað til að vera einir.+ 33 En fólk sá þá fara og margir fréttu það og fólk úr öllum borgunum hljóp þangað og var komið á undan þeim.
-