Markús 7:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Farísearnir og nokkrir af fræðimönnunum sem höfðu komið frá Jerúsalem söfnuðust nú í kringum Jesú.+ 2 Þeir sáu suma lærisveina hans borða með óhreinum höndum, það er að segja óþvegnum.*
7 Farísearnir og nokkrir af fræðimönnunum sem höfðu komið frá Jerúsalem söfnuðust nú í kringum Jesú.+ 2 Þeir sáu suma lærisveina hans borða með óhreinum höndum, það er að segja óþvegnum.*