Matteus 9:33 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Eftir að illi andinn hafði verið rekinn út gat mállausi maðurinn talað.+ Mannfjöldinn var furðu lostinn og sagði: „Aldrei hefur nokkuð þessu líkt sést í Ísrael.“+
33 Eftir að illi andinn hafði verið rekinn út gat mállausi maðurinn talað.+ Mannfjöldinn var furðu lostinn og sagði: „Aldrei hefur nokkuð þessu líkt sést í Ísrael.“+