Matteus 14:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Þegar Jesús steig á land sá hann mikinn mannfjölda. Hann kenndi í brjósti um fólkið+ og læknaði þá sem voru veikir.+ Markús 6:34 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Þegar hann steig á land sá hann mikinn mannfjölda. Hann kenndi í brjósti um fólkið+ því að það var eins og sauðir án hirðis+ og hann fór að kenna því margt.+
14 Þegar Jesús steig á land sá hann mikinn mannfjölda. Hann kenndi í brjósti um fólkið+ og læknaði þá sem voru veikir.+
34 Þegar hann steig á land sá hann mikinn mannfjölda. Hann kenndi í brjósti um fólkið+ því að það var eins og sauðir án hirðis+ og hann fór að kenna því margt.+