Markús 8:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Jesús sagði þeim umbúðalaust að gæta sín: „Hafið augun opin og varið ykkur á súrdeigi faríseanna og súrdeigi Heródesar.“+ Lúkas 12:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Meðan þessu fór fram hafði fólk flykkst að þúsundum saman og tróð hvað á öðru. Jesús sneri sér að lærisveinunum og sagði: „Varið ykkur á súrdeigi farísea sem er hræsnin.+
15 Jesús sagði þeim umbúðalaust að gæta sín: „Hafið augun opin og varið ykkur á súrdeigi faríseanna og súrdeigi Heródesar.“+
12 Meðan þessu fór fram hafði fólk flykkst að þúsundum saman og tróð hvað á öðru. Jesús sneri sér að lærisveinunum og sagði: „Varið ykkur á súrdeigi farísea sem er hræsnin.+