33 Seljið eigur ykkar og gefið fátækum gjafir.*+ Fáið ykkur pyngjur sem slitna ekki, óþrjótandi fjársjóð á himnum+ þar sem þjófar ná ekki til og mölur eyðir ekki.
22 Þegar Jesús heyrði þetta sagði hann: „Enn vantar eitt upp á hjá þér: Seldu allt sem þú átt og skiptu fénu milli fátækra og þá áttu fjársjóð á himnum. Komdu síðan og fylgdu mér.“+