21 Hann gekk áfram og sá tvo aðra bræður, þá Jakob Sebedeusson og Jóhannes bróður hans.+ Þeir voru í bátnum með Sebedeusi föður sínum að bæta netin. Hann kallaði á þá+
55 Margar konur voru þar og horfðu á úr fjarlægð en þær höfðu fylgt Jesú frá Galíleu og þjónað honum.+56 Meðal þeirra voru María Magdalena, María, móðir þeirra Jakobs og Jóse, og móðir Sebedeussona.+