Lúkas 22:27 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 Hvor er meiri, sá sem liggur til borðs eða sá sem þjónar? Er það ekki sá sem liggur til borðs? Samt er ég eins og þjónninn meðal ykkar.+ Jóhannes 13:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Fyrst ég, sem er Drottinn og kennari, hef þvegið ykkur um fæturna+ ættuð þið líka* að þvo fætur hver annars.+ Filippíbréfið 2:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Nei, hann afsalaði sér öllu og varð eins og þræll,+ eins og hver annar maður.*+
27 Hvor er meiri, sá sem liggur til borðs eða sá sem þjónar? Er það ekki sá sem liggur til borðs? Samt er ég eins og þjónninn meðal ykkar.+
14 Fyrst ég, sem er Drottinn og kennari, hef þvegið ykkur um fæturna+ ættuð þið líka* að þvo fætur hver annars.+