18 En þeir fóru allir að afsaka sig.+ Sá fyrsti sagði við hann: ‚Ég var að kaupa akur og þarf að fara og líta á hann. Ég bið þig að hafa mig afsakaðan.‘ 19 Annar sagði: ‚Ég var að kaupa fimm eyki nauta og ætla að fara og skoða þau. Ég bið þig að hafa mig afsakaðan.‘+