Matteus 26:64 Biblían – Nýheimsþýðingin 64 Jesús svaraði honum: „Þú sagðir það sjálfur. En ég segi ykkur: Héðan í frá munuð þið sjá Mannssoninn+ sitja við hægri hönd máttarins*+ og koma á skýjum himins.“+ Markús 13:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Þá mun fólk sjá Mannssoninn+ koma í skýjum með miklum mætti og dýrð.+ Lúkas 21:27 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 Þá sjá þeir Mannssoninn+ koma í skýi með mætti og mikilli dýrð.+
64 Jesús svaraði honum: „Þú sagðir það sjálfur. En ég segi ykkur: Héðan í frá munuð þið sjá Mannssoninn+ sitja við hægri hönd máttarins*+ og koma á skýjum himins.“+