-
1. Mósebók 6:11–13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 En jörðin var orðin spillt í augum hins sanna Guðs og full af ofbeldi. 12 Já, Guð sá að jörðin var spillt+ – allir menn á jörðinni höfðu spillt líferni sínu.+
13 Þá sagði Guð við Nóa: „Ég hef ákveðið að eyða öllum mönnum því að jörðin er full af ofbeldi vegna þeirra. Ég ætla því að eyða þeim ásamt jörðinni.+
-