42 Drottinn svaraði: „Hver er eiginlega hinn trúi og skynsami ráðsmaður sem húsbóndinn setur yfir vinnuhjú sín til að gefa þeim matarskammtinn stöðugt á réttum tíma?+ 43 Sá þjónn er glaður ef húsbóndi hans sér hann gera það þegar hann kemur. 44 Trúið mér, hann setur hann yfir allar eigur sínar.