45 En ef þjónninn segir í hjarta sínu: ‚Húsbónda mínum seinkar,‘ og fer að berja vinnumenn og vinnukonur og borða og drekka sig drukkinn+ 46 þá kemur húsbóndi hans á degi sem hann á ekki von á og stund sem hann býst ekki við. Hann refsar þá þjóninum harðlega og rekur hann út til hinna ótrúu.