5. Mósebók 15:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Það verða alltaf einhverjir fátækir í landinu.+ Þess vegna segi ég þér: ‚Ljúktu fúslega upp hendi þinni fyrir bágstöddum og fátækum bróður þínum í landinu.‘+
11 Það verða alltaf einhverjir fátækir í landinu.+ Þess vegna segi ég þér: ‚Ljúktu fúslega upp hendi þinni fyrir bágstöddum og fátækum bróður þínum í landinu.‘+