5. Mósebók 6:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Þið skuluð ekki ögra Jehóva Guði ykkar+ eins og þið ögruðuð honum í Massa.+ Lúkas 4:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Jesús svaraði honum: „Sagt er: ‚Þú skalt ekki ögra Jehóva* Guði þínum.‘“+ 1. Korintubréf 10:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Ögrum ekki heldur Jehóva*+ eins og sumir þeirra ögruðu honum til þess eins að bíða bana fyrir höggormunum.+
9 Ögrum ekki heldur Jehóva*+ eins og sumir þeirra ögruðu honum til þess eins að bíða bana fyrir höggormunum.+