-
Markús 14:29–31Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
29 Pétur sagði þá við hann: „Þó að allir hinir hrasi og falli geri ég það ekki.“+ 30 Jesús svaraði honum: „Trúðu mér, í dag, já, strax í nótt, áður en hani galar tvisvar, muntu afneita mér þrisvar.“+ 31 En Pétur var enn ákveðnari og sagði: „Þó að ég þyrfti að deyja með þér myndi ég aldrei afneita þér.“ Allir hinir sögðu það sama.+
-