Matteus 6:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Við biðjum að ríki þitt+ komi og vilji þinn+ verði á jörð+ eins og á himni. Jóhannes 12:27 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 Nú er ég kvíðinn+ og hvað á ég að segja? Faðir, bjargaðu mér frá þessari stund.+ En ég er samt kominn til að mæta þessari stund.
27 Nú er ég kvíðinn+ og hvað á ég að segja? Faðir, bjargaðu mér frá þessari stund.+ En ég er samt kominn til að mæta þessari stund.