Lúkas 4:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Þá hætti Djöfullinn að freista hans, fór frá honum og beið færis að freista hans síðar.+ Jakobsbréfið 4:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Verið því undirgefin Guði+ en standið gegn Djöflinum+ og þá mun hann flýja ykkur.+