53 Þeir fóru nú með Jesú til æðstaprestsins+ og allir yfirprestarnir, öldungarnir og fræðimennirnir söfnuðust saman.+ 54 Pétur fylgdi honum í nokkurri fjarlægð alla leið inn í húsagarð æðstaprestsins. Þar settist hann hjá þjónustufólkinu og yljaði sér við eld.+