Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jóhannes 18:25–27
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 25 Símon Pétur stóð þarna og yljaði sér. Menn sögðu þá við hann: „Ekki ert þú líka einn af lærisveinum hans?“ Hann neitaði því og sagði: „Það er ég ekki.“+ 26 Einn af þjónum æðstaprestsins, frændi mannsins sem Pétur hjó eyrað af,+ sagði: „Sá ég þig ekki í garðinum með honum?“ 27 En Pétur neitaði aftur og um leið galaði hani.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila