-
Matteus 26:34Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
34 Jesús svaraði honum: „Trúðu mér, í nótt, áður en hani galar, muntu afneita mér þrisvar.“+
-
-
Markús 14:30Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
30 Jesús svaraði honum: „Trúðu mér, í dag, já, strax í nótt, áður en hani galar tvisvar, muntu afneita mér þrisvar.“+
-
-
Jóhannes 13:38Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
38 Jesús svaraði: „Ertu fús til að leggja lífið í sölurnar fyrir mig? Ég segi þér með sanni að hani mun alls ekki gala fyrr en þú hefur afneitað mér þrisvar.“+
-