Matteus 13:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Þegar einhver heyrir boðskapinn um ríkið en skilur hann ekki kemur hinn vondi+ og hrifsar frá honum það sem var sáð í hjarta hans. Þetta er sáðkornið sem var sáð meðfram veginum.+ Lúkas 8:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Það sem féll meðfram veginum eru þeir sem heyra orðið en síðan kemur Djöfullinn og tekur það úr hjarta þeirra svo að þeir trúi ekki og bjargist.+
19 Þegar einhver heyrir boðskapinn um ríkið en skilur hann ekki kemur hinn vondi+ og hrifsar frá honum það sem var sáð í hjarta hans. Þetta er sáðkornið sem var sáð meðfram veginum.+
12 Það sem féll meðfram veginum eru þeir sem heyra orðið en síðan kemur Djöfullinn og tekur það úr hjarta þeirra svo að þeir trúi ekki og bjargist.+