Matteus 13:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Það sem var sáð í góða jörð er sá sem heyrir orðið, skilur það og ber ávöxt. Einn gefur af sér hundraðfalt, annar sextugfalt og annar þrítugfalt.“+ Lúkas 8:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 En það sem féll í góðan jarðveg eru þeir sem hafa einlægt og gott hjarta,+ heyra orðið, varðveita það og bera ávöxt með þolgæði.+
23 Það sem var sáð í góða jörð er sá sem heyrir orðið, skilur það og ber ávöxt. Einn gefur af sér hundraðfalt, annar sextugfalt og annar þrítugfalt.“+
15 En það sem féll í góðan jarðveg eru þeir sem hafa einlægt og gott hjarta,+ heyra orðið, varðveita það og bera ávöxt með þolgæði.+