18 Gætið því að hvernig þið hlustið því að þeim sem hefur verður gefið meira,+ en frá þeim sem hefur ekki verður tekið jafnvel það sem hann ímyndar sér að hann hafi.“+
25 En sá sem grandskoðar hin fullkomnu lög+ frelsisins og heldur sig við þau gleymir ekki því sem hann heyrir heldur hlýðir orðinu. Hann hlýtur gleði af því sem hann gerir.+