13 Þegar Jesús var kominn í grennd við Sesareu Filippí spurði hann lærisveinana: „Hver heldur fólk að Mannssonurinn sé?“+ 14 Þeir svöruðu: „Sumir segja Jóhannes skírari,+ sumir Elía+ og aðrir Jeremía eða einn af spámönnunum.“ 15 Hann spurði þá: „En þið, hver segið þið að ég sé?“