Lúkas 3:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 og heilagur andi kom niður yfir hann í sýnilegri* mynd, eins og dúfa, og rödd heyrðist af himni: „Þú ert sonur minn sem ég elska. Ég hef velþóknun á þér.“+ Jóhannes 12:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Faðir, gerðu nafn þitt dýrlegt.“ Þá heyrðist rödd+ af himni: „Ég hef gert það dýrlegt og geri það aftur dýrlegt.“+
22 og heilagur andi kom niður yfir hann í sýnilegri* mynd, eins og dúfa, og rödd heyrðist af himni: „Þú ert sonur minn sem ég elska. Ég hef velþóknun á þér.“+
28 Faðir, gerðu nafn þitt dýrlegt.“ Þá heyrðist rödd+ af himni: „Ég hef gert það dýrlegt og geri það aftur dýrlegt.“+