29 Ef hægra augað verður þér að falli skaltu rífa það úr og henda því burt.+ Það er betra fyrir þig að missa einn líkamshluta en að öllum líkama þínum verði kastað í Gehenna.*+
9 Og ef auga þitt verður þér að falli skaltu rífa það úr þér og kasta því burt. Það er betra fyrir þig að ganga eineygður inn til lífsins en að hafa bæði augun og vera kastað í eld Gehenna.*+