Matteus 9:27 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 Þegar Jesús fór þaðan eltu hann tveir blindir menn+ og kölluðu: „Miskunnaðu okkur, sonur Davíðs!“ Matteus 15:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Fönikísk kona úr héraðinu kom þá og kallaði: „Miskunnaðu mér, Drottinn, sonur Davíðs! Dóttir mín er sárþjáð af illum anda.“+
22 Fönikísk kona úr héraðinu kom þá og kallaði: „Miskunnaðu mér, Drottinn, sonur Davíðs! Dóttir mín er sárþjáð af illum anda.“+