Lúkas 21:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Þá sagði hann: „Trúið mér, þessi fátæka ekkja gaf meira en þeir allir+ 2. Korintubréf 8:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Ef viljinn er fyrir hendi er Guð ánægður og metur gjöfina eftir því sem hver og einn á+ en ekki eftir því sem hann á ekki.
12 Ef viljinn er fyrir hendi er Guð ánægður og metur gjöfina eftir því sem hver og einn á+ en ekki eftir því sem hann á ekki.