12 En áður en allt þetta gerist mun fólk leggja hendur á ykkur og ofsækja ykkur,+ draga ykkur fyrir samkundur og varpa í fangelsi. Þið verðið leiddir fyrir konunga og landstjóra vegna nafns míns.+13 Það gefur ykkur tækifæri til að vitna fyrir þeim.
10 Óttastu ekki þær þjáningar sem eru fram undan.+ Djöfullinn heldur áfram að varpa sumum ykkar í fangelsi þannig að þið verðið reynd til hins ýtrasta, og þið verðið ofsótt í tíu daga. Vertu trúr allt til dauða, þá gef ég þér kórónu lífsins.+