Matteus 25:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Himnaríki má einnig líkja við mann sem ætlaði til útlanda. Hann kallaði á þjóna sína og fól þeim að sjá um eigur sínar.+
14 Himnaríki má einnig líkja við mann sem ætlaði til útlanda. Hann kallaði á þjóna sína og fól þeim að sjá um eigur sínar.+